1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hótel Selfoss fær nýja eigendur

Eignarhaldsfélagið JAE hefur gengið frá kaupum á Hótel Selfossi. Félagið er í meðal annars í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, fjárfestis og eigenda útgerðarfyrirtækisins Eskju. Þetta...

Útlit fyrir slæmt ferðaveður á gamlársdag

Þau sem eiga eftir að útrétta fyrir áramótin ættu að nýta daginn í dag til þess. Líkur eru snjóbyl með skafrenningi aðfaranótt og að...

Jónas Sig og Áslaug taka við rekstri Blómaborgar

Samkvæmt tilkynningu sem Blómaborg sendi frá sér fyrir skemmstu mun fjölskylda Jónasar Sig og Áslaugar Hönnu Baldursdóttur taka yfir rekstur Blómaborgar nú um áramótin...

Þórir Hergerisson er þjálfari ársins

Samtök íþróttafréttamanna völdu í gærkvöldi Þóri Hergeirsson sem þjálfara ársins og er þetta annað árið í röð sem Þórir hlýtur þessa viðkenningu. Hann náði...

Ómar Ingi Magnússon er Íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins, annað árið í röð, af samtökum íþróttafréttamanna. Ómar sigraði með miklum yfirburðum með 615...

Allt kapp lagt á að halda vegum opnum

Slæmt veður og mikil ofankoma urðu til þess að loka þurfti vegum á Suðurlandi um jólin. Vegagerðin hefur lagt allt kapp á að veita...

Uppskeruhátíð á Hótel Selfossi

Á morgun, fimmtudaginn 29. desember fer fram uppskeruhátíð frístundar- og menningarnefndar Árborgar. Hátíðin verður á Hótel Selfossi klukkan 19:30. Á hátíðinni verður tilkynnt um...

„Við stöndum vaktina á milli lægða, nú treystum við á ykkar stuðning“

Sölustaðir flugeldasölu Landsbjargar opunuðu í dag. Flugeldasalan í björgunarmiðstöðinni á Selfossi verður opin frá 10-22 fram að gamlársdegi og frá 10-16 á gamlársdag. „Meira en...

Nýjar fréttir