5.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjögur sveitarfélög á Suðurlandi fengu styrki vegna ljósleiðaravæðingar

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga skrifuðu í gær undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt....

Lárus Ingi sæmdur gullmerki Hamars

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars í Hveragerðis sem haldinn var sl. sunnudag var Lárus Ingi Friðfinnsson formaður og stofnandi körfuknattleiksdeildar Hamars, sæmdur gullmerki félagsins. Í...

Landsliðið vann Flóafár í FSu

Landsliðið sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurlands í gær. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn...

Styrkir veittir úr Líknar- og menningarsjóði Lionsklúbbs Selfoss

Lionsklúbbur Selfoss veitti styrki úr Líknar- og menningarsjóði klúbbsins við sérstaka athöfn í Selfosskirkju í gær en klúbburinn hefur í gegnum tíðina stutt fjölmörg...

Kátir dagar í FSu

Kátir dagar eru í fullu fjöri í FSu í dag. Nemendur gæddu sér á gómsætum morgunverði í morgun áður en þeir héldu áfam að...

Ræktó styrkir fimleika á Selfossi

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á  liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis. Fimleikadeild...

Dagbjartur Kristjánsson kjörinn íþróttamaður Hamars

Dagbjartur Kristjánsson hlaupari var kjörinn íþróttamaður Hamars fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Dagbjartur var tilnefndur af skokkhópi Hamars...

Selfosspiltar bikarmeistari í 4. flokki

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki Selfoss urðu Coca Cola bikarmeistarar er þeir unnu ÍR í úrslitaleik í gær. Selfoss komst yfir snemma...

Nýjar fréttir