13.4 C
Selfoss

Kátir dagar í FSu

Vinsælast

Kátir dagar eru í fullu fjöri í FSu í dag. Nemendur gæddu sér á gómsætum morgunverði í morgun áður en þeir héldu áfam að skemmta sér á allskonar námskeiðum og viðburðum. Gleðin endar svo á íþróttakeppni í Iðu, þar sem nemendur og starfsfólk mætast í keppni. Á morgun hefst svo Flóafár.

Nýjar fréttir