-0.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Banaslys við flúðasiglingar á Hvítá

Skömmu eftir hádegi í dag barst lögreglu tilkynning um að slys hefði orðið við flúðasiglingar á Hvítá, skammt neðan við Brúarhlöð. Reyndist þar erlendur...

Margt i boði á Flúðum um Versló

Fjölskylduhátíðin Flúðir um Versló fer fram um komandi verslunarmannahelgi á Flúðum. Hátíðin hefur verið að festa sig vel í sessi sem ein af stærri...

Leikið á Selfossi og í Þorlákshöfn á Norðurlandamóti U17

Norðurlandamót U17 drengja verður haldið á Íslandi dagana 30. júlí til 5. ágúst. Átta lið taka þátt í mótinu. Annar riðillinn verður leikinn á...

Hvassviðri og allir fluttir í Vallaskóla

Mikið rok var á tjaldstæðinu við Suðurhóla á Selfossi í gær en þar dvelja nu um 500 skátar í tengslum við stórt skátamót,World Scout...

Unnur Malín í Sólheimakirkju

Laugardaginn 29. júlí klukkan 14:00 verður Unnur Malín Sigurðardóttir í Sólheimakirkju með skipulagt kaós sem mætir kaótísku skipulagi sem leiðir gesti í ferðalag um...

Mitt er þitt í Strandarkirkju á sunnudag

Mitt er þitt er yfirskrift næstu tónleika i tónleikaröðinni Englar og menn í Strandarkirkju. Þar kemur fram dúettinn Duo Atlantica en hann skipa mezzósópransöngkonan...

Höskuldur nýr umhverfisfulltrúi í Hveragerði

Höskuldur Þorbjarnarson hefur verið ráðinn nýr umhverfisfulltrúi Hveragerðisbæjar og hóf hann störf í maímánuði. Höskuldur er með B.Sc í landfræði og meistaragráðu í landfræði með...

Hótel Geysir styrkti foreldrafélag leikskólans Álfaborgar við að setja upp leiktæki

Það er ekki á hverjum degi sem maður upplifir annað eins örlæti og börnunum í leikskólanum Álfaborg hefur verið sýnt, af svo mörgum hérna...

Nýjar fréttir