6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Norrænt vinabæjarmót í Ölfusi

Norrænt vinabæjarmót var haldið í Þorlákshöfn 5.–9. júlí sl. Rúmlega 50 gestir komu frá fjórum vinabæjum á Norðurlöndunum. Vinabæirnir eru Vimmerby í Svíþjóð, Rygge...

Tvær hnífstungur á Flúðum rannsakaðar

Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar tvö tilvik þar sem eggvopni virðist hafa verið beitt gegn einstaklingum. Þetta kemur fram á facebook síðu...

Lífræni dagurinn á Sólheimum

Talið er að lífræn og lífelfd ræktun á Norðurlöndum hafi fyrst farið fram á Sólheimum. Íbúar á Sólheimum halda upp á það á hverju...

Hleðslustöð fyrir rafbíla á Hvolsvelli

Hleðslu­stöð fyrir rafbíla hefur verið sett upp við N1 á Hvolsvelli. Hleðslustöðin er frá Orku náttúrunnari, en Orka náttúrunnar og N1 hafa í sumar...

Skátar fluttir í fjöldahjálparstöð í Hveragerði vegna sýkingar

Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljótsvatni og var kallað eftir aðstoð hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á níunda tímanum í gærkveldi. Læknir og...

Grímsævintýri á Borg á laugardag

Grímsævintýri verða haldin á Borg í Grímsnesi á morgun laugar­daginn 12. ágúst. Hátíðin hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Þar syngur m.a....

Alveg magnað að koma og skoða bæinn

Stærsta verkefni Sveitarfélagins Ölfuss í sumar er endurbætur á elsta hluta leikskólans en þar er ætlunin að koma fyrir tveimur nýjum deildum. Að sögn...

Lagnaþjónustan færði Kirkjuhvoli höfðinglega gjöf

Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli var á dögunum færð höfðingleg gjöf frá Lagnaþjónustunni ehf. á Selfossi. Gjöfin var peningagjöf að upphæð 250.000 kr....

Nýjar fréttir