8.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Álfrún Diljá hlýtur námsstyrk Landsbankans

Síðustu 34 ár hefur Landsbankinn veitt framúrskarandi námsmönnum styrki úr Samfélagssjóði bankans og þann 22. júní sl. fór úthlutunin fram í ár. Selfyssingurinn Álfrún Diljá...

Hugsanlegar kvikuhreyfingar í Kötlu

Aukin skjálftavirkni hefur verið í Kötlu síðustu daga. Skömmu eftir miðnætti í nótt 30. júní  hófst hrina og klukkan 6:30 höfðu rúmlega 95 skjálftar mælst, 8...

Sýningarspjall á sýningu Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur ONÍ í Sesseljuhúsi

Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnaði sýninguna ONÍ í vestursal Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sólheimum í Grímsnesi þann 3. júní sl. Laugardaginn 1. júlí nk. á milli kl...

Fjögur sunnlensk verkefni hljóta Lóustyrk

Tuttugu og fimm verkefni fengu styrk úr Lóunni, nýsköpunarstyrk fyrir landsbyggðina á dögunum og af þeim voru fjögur sunnlensk verkefni; Frostþurrkun ehf., Eden ehf.,...

Grímsnes- og Grafningshreppi gert að hækka gjaldskrá fyrir sundlaug

Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að gjaldskrá sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir sundlaug og íþróttamiðstöðina Borg sé ekki í samræmi við jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýsluréttar og...

Unnur Birna og Skafti hlutu Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar

Á dögunum veitti menningar, íþrótta og frístundanefnd Hveragerðis parinu Unni Birnu Björnsdóttur og Sigurgeiri Skafta Flosasyni menningarverðlaun Hveragerðisbæjar, en saman hafa þau eflt tónlistarlífið...

Nýtt tónlistarmyndband frá Alexöndru á fallegu sumarkvöldi

Óperusöngkonan Alexandra Chernyshova, skólastjóri Tónskóla Mýrdalshrepps, gaf á dögunum út óperu, bæði á Spotify og geisladisk. Það merkilegasta við það er vafalaust að hin...

Verðskuldaðar móttökur eftir frábæran árangur

Íþróttafélagið Suðri átti fimm keppendur sem fóru fyrir hönd Íslands á heimsleikum Special Olympics sem haldnir voru í Berlín frá 17. til 25. júní...

Nýjar fréttir