4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fögnum sumri á Vori í Árborg

Að kvöldi síðasta vetrardags, miðvikudaginn 18. Apríl, býður Sveitarfélagið Árborg til afmælisveislu í íþróttahúsinu Iðu þar sem við fögnum 20 ára afmæli Sveitarfélagsins Árborgar....

Frumsýning á Sólheimum á sumardaginn fyrsta

Hefð er fyrir því að Leikfélag Sólheima frumsýni leikrit á sumardaginn fyrsta. Á því verður engin breyting í ár og verður frumsýnt nýtt íslenskt...

Listamannaspjall í Listasafni Árnesinga á sunnudaginn

Sunnudaginn 15. apríl nk. kl. 15:00 ræðir Borghildur Óskarsdóttir við gesti um innsetningu sína sem ber heitið Þjórsá og er í Listasafni Árnesinga. Á...

Söngperlur í Skyrgerðinni í Hveragerði

Á morgun laugardaginn 14. apríl kl. 20:30 munu „Bergljót og Spilapúkarnir“ halda tónleika í Skyrgerðinni í Hveragerði. Tríóið skipa Leifur Gunnarsson kontrabassa, Guðmundur Eiríksson...

Vortónleikar Vörðukórsins 2018

Senn lýkur Vörðukórinn vetrarstarfi sínu en að baki er viðburðaríkt starf, vel heppnuð söng- og skemmtiferð til Suður-Tíról á Ítalíu, tónleikar og baðstofukvöld sem...

Gjörningur, vídeó og skissur í Hveragerði

Í dag skírdag verður Gudrita Lapè og myndlist hennar kynnt í Listasafni Árnesinga og Bókasafninu í Hveragerði. Dagskráin hefst kl. 17:00 í Listasafninu með...

Valgeir Guðjónsson heldur sína árlegu Fuglatónleika um páskana í Eyrarbakkakirkju

Valgeir Guðjónsson heldur árlega Fuglatónleika sína um páskana í Eyrarbakkakirkju. Ásta Kristrún í Bakkastofu segir að hugmyndin að þessari hefð, Fuglatónleikum um páska, hefði...

King‘s Voices með tónleika í Skálholtsdómkirkju á pálmasunnudag

Á morgun Pálmasunnudag, 25. mars kl. 20:00, verður boðið upp á einstaka kórtónleika í Skálholtsdómkirkju. King‘s Voices er blandaður háskólakór frá hinum virta háskóla...

Nýjar fréttir