1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Skákmót við lok skákkennslu grunnskólabarna

Laugardaginn 8. desember síðastliðinn var síðasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri á Selfossi. Þetta var síðasti tíminn af átta skipta námsskeiði sem byrjaði síðastliðið...

Spartan race í Hveragerði á laugardaginn

Það er ekki fyrir neina aukvisa eða sófakartöflur að taka þátt í Spartan race keppninni sem fram fer í Hamarshöllinni og í fjöllunum og...

Landsbankinn styrkti Selfoss í Evrópukeppninni

Í tilefni af þátttöku karlaliðs Selfoss í Evrópu­keppn­inni í handbolta í vetur ákvað Landsbankinn á Selfossi, sem einn aðalstyrktaraðili hand­knatt­leiksdeildarinnar, að styrkja deildina aukalega...

Nýir tímar hjá knattspyrnudeild Hamars

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Hamars var haldinn þann 21. október sl. Töluverðar breytingar voru á stjórn og skipulagi deildarinnar. Þorsteinn T. Ragnarsson , Matthías Þórisson og...

Fjórir leikmenn Selfoss skrifa undir samninga

Á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Allir eru þessi leikmenn að...

Góður eins marks sigur dugði ekki til

Selfyssingar léku síðari leik sinn í þriðju umferð EHF-keppninnar í handbolta gegn pólska liðinu Azoty-Pu­lawy í Hleðsluhöllinni á Selfossi í gær. Fyrri leikurinn sem leikinn...

Íslandsbanki aðalstyrktaraðili fimleikadeildar Selfoss

Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn verði aðalstyrktar­aðili fimleikadeildarinnar. Samn­ing­ur­inn hefur verið virkur í nokk­ur ár og er...

Ellefu kepptu í firmakeppni SSON í skák

Firmakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis var haldin í Fischersetri 31. október sl. Mótið er reglubundinn viðburður og mikilvægur þáttur í fjáröflun félagsins. Að þessu...

Nýjar fréttir