13.4 C
Selfoss

Landsbankinn styrkti Selfoss í Evrópukeppninni

Vinsælast

Í tilefni af þátttöku karlaliðs Selfoss í Evrópu­keppn­inni í handbolta í vetur ákvað Landsbankinn á Selfossi, sem einn aðalstyrktaraðili hand­knatt­leiksdeildarinnar, að styrkja deildina aukalega um 500.000 kr. vegna þátttöku liðs­ins í keppninni. Í tilkynningu frá Handknattleiksdeildinni segir að Landsbankinn á Selfossi hafi um árabil verið stoltur styrktar­aðili deildarinnar og þakkar hand­knattleiksdeildin þennan góða styrk frá Landsbankanum.

Nýjar fréttir