5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Jón Vignir semur til þriggja ára

Miðjumaðurinn knái, Jón Vignir Pétursson, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Jón Vignir hefur á undanförnum árum stimplað sig inn sem...

Góð þátttaka í fyrsta Grýlupottahlaupi ársins

Fyrsta Grýlupottahlaup á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag, 15.apríl. Þetta er í 53. skiptið sem hlaupið er haldið.  Þátttaka í fyrsta hlaupinu...

Önnur keppni ársins í Suðurlandsdeildinni

Í síðustu viku fór fram fjórgangur í Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum sem jafnframt var önnur keppni ársins í Suðurlandsdeildinni. Það var lið Nonnenmacher sem stóð...

Kristján Valdimarsson er íþróttamaður ársins

Á aðalfundi Íþróttafélagsins Hamars, sem haldinn var á dögunum, var blakmaðurinn Kristján Valdimarsson kjörinn íþrótta- og blakmaður Hamars 2022. Kristján er varafyrirliði í liði Hamars...

Eitt silfur og tvö brons á Vormóti JSÍ Seniora

Fimm keppendur frá Judodeild Selfoss kepptu á Vormóti JSÍ Seniora.  Um 29 keppendur frá 6 félögum tóku þátt í mótinu. Keppendur frá Selfossi fengu...

Því þyngra – því skemmtilegra

Ellen Helga Sigurðardóttir, 23 ára Hvergerðingur, gerði sér lítið fyrir og setti tvö Íslandsmet og sigraði sinn flokk í fyrsta Magnús classic Íslandsmóti RAW...

Valgerður átjánda á heimslista

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested frá Hæli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi átti frábært innandyra tímabil í vetur og endaði í 18 sæti á World Series Open...

Titill og HSK met á Bikarkeppni FRÍ

HSK-Selfoss sendi ungt og efnilegt lið til keppni á bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins sem haldin var í Kaplakrika laugardaginn 18. mars síðastliðinn. Mótið var allt hið glæsilegasta...

Nýjar fréttir