5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

HSK- og Íslandsmet í þrístökki

Frjálsíþróttatímabilið er hægt og rólega að fara af stað á nýjan leik. Iðkendur hjá frjálsíþróttadeildinni hafa komið við sögu á nokkrum mótum síðastliðinn mánuð...

Frábær fimleikahelgi að baki á Selfossi

Helgina 25.- 26. nóvember sl. fór fram haustmót 2 í hópfimleikum og stökkfimi eldri. Mótið var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla og sendi Selfoss fimm...

Elvar Þormarsson knapi Geysis 2023

Á laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Geysis í Hvolnum á Hvolsvelli. Uppskeruhátíðin var virkilega vel sótt og áttu Geysismenn frábært kvöld. Elvar Þormarsson var...

Níu sveitir á HSK mótinu í sveitakeppni í bridds

HSK mótið í sveitakeppni í bridds var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands laugardaginn 11. nóvember sl. og mættu níu sveitir til leiks. Það var ML sveitin...

Töpuðu á heimavelli

Hamar og Afturelding áttust við í toppslag Unbrokendeildar karla í blaki á miðvikudagskvöld. Hamarsmenn voru fyrir leikinn á toppnum með 24 stig eftir átta leiki...

Börn og ungmenni úr Grindavík boðin velkomin í Umf. Selfoss

Umf. Selfoss hefur ákveðið að bjóða öllum börnum og unglingum, frá Grindavík,  sem það kjósa, að mæta á æfingar hjá deildum félagsins, endurgjaldslaust, á...

Ríflega 60 keppendur á borðtennismóti Dímons

Yfir 60 keppendur frá sjö félögum tóku þátt í Aldursflokkamóti Dímon í borðtennis sem haldið var laugardaginn 28. október sl. í íþróttahúsinu á Hvolsvelli....

Æfingabúðir Judofélags Suðurlands á Eyrarbakka

Judofélag Suðurlands stóð fyrir æfingabúðum 27. og 28. október í íþróttahúsinu á Eyrarbakka.  Um 30 manns frá þremur íslenskum félögum: JS, Tindastóli og JR...

Nýjar fréttir