10 C
Selfoss

Ríflega 60 keppendur á borðtennismóti Dímons

Vinsælast

Yfir 60 keppendur frá sjö félögum tóku þátt í Aldursflokkamóti Dímon í borðtennis sem haldið var laugardaginn 28. október sl. í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Mótið var fyrir keppendur fædda 2006 og síðar og var gaman að sjá metnaðinn og keppnisgleðina hjá öllum aldurshópum.

Nýjar fréttir