4.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Svínakjöt í góðu

Katrín Þrastardóttir er Sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Ég vil byrja á því að þakka minni kæru vinkonu Sigrúnu Völu fyrir þessa skemmtilegu áskorun. Nú...

Ítalskur kjúlli sem allir elska

Sigrún Vala Vilmundardóttir er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni. Ég vil þakka Helgu fyrir áskorunina. Þennan kjúklingarétt geri ég nánast í hverri viku við góðar undirtektir...

Uppstrílaðar brúðkaupsbollur með spaghettí

Helga Guðrún Lárusdóttir er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka honum Hlyni, tískufyrirmynd og góðvini mínum fyrir áskorunina! Ég er mikill matarunnandi...

Grillaðar risarækjur og ananas með hunangs-mareneringu

Hlynur Friðfinnsson er sunnlenskur matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Gunna vini mínum kærlega fyrir áskorunina. Líkt og Gunni dreg ég upp uppskrift úr bókum betri...

Pestókjúlli ala Telma

Ég þakka.......fyrir áskorunina og tek henni að sjálfsögðu. Ég ætla að gefa ykkur uppskrift af dásamlegum kjúklingarétt. Næringaríkur og saðsamur. Pestókjúlli ala Telma 4x Kjúklingabringa 2...

Villtar andarbringur með steiktur kartöflum og karmelliseruðum perur

Lárus Jóhann Guðmundsson er sunnlenskur matgæðingur þessa vikuna. Ég vill þakka litla bróðir mínum Ólafi Loga fyrir þessa tilnefningu. Ég hef mest gaman af því að...

Kjúklingur í Satay-sósu

Ólafur Logi Guðmundsson er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni.  Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur það er mig mikill heiður að vera valin matgæðingur vikunnar. Ég ætla að...

Bakaður Doritos-kjúklingaréttur

Sandra Dögg Garðarsdóttir er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni.  Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að borða góðan mat og helst mikið af...

Nýjar fréttir