3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Grillaðar risarækjur og ananas með hunangs-mareneringu

Hlynur Friðfinnsson er sunnlenskur matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka Gunna vini mínum kærlega fyrir áskorunina. Líkt og Gunni dreg ég upp uppskrift úr bókum betri...

Pestókjúlli ala Telma

Ég þakka.......fyrir áskorunina og tek henni að sjálfsögðu. Ég ætla að gefa ykkur uppskrift af dásamlegum kjúklingarétt. Næringaríkur og saðsamur. Pestókjúlli ala Telma 4x Kjúklingabringa 2...

Villtar andarbringur með steiktur kartöflum og karmelliseruðum perur

Lárus Jóhann Guðmundsson er sunnlenskur matgæðingur þessa vikuna. Ég vill þakka litla bróðir mínum Ólafi Loga fyrir þessa tilnefningu. Ég hef mest gaman af því að...

Kjúklingur í Satay-sósu

Ólafur Logi Guðmundsson er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni.  Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur það er mig mikill heiður að vera valin matgæðingur vikunnar. Ég ætla að...

Bakaður Doritos-kjúklingaréttur

Sandra Dögg Garðarsdóttir er sunnlenski matgæðingurinn að þessu sinni.  Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að borða góðan mat og helst mikið af...

Ratatouille

Rebekka Kristinsdóttir er sunnlenski matgæðingurinn þessa vikuna. Matur er mitt hjartans mál og finnst mér fátt meira slakandi og skemmtilegt eins og að elda. Uppskriftabækurnar...

Sunnlenski matgæðingurinn

Ég vil byrja á því að þakka Stóru-Sandvíkur undrinu og góð vini mínum Sverri Pálssyni fyrir áskorunina, en eins og Sverrir benti réttilega á...

Kjúklinga og spínat canneloni / skyrterta með berjum

Matgæðingur vikunnar er Greta Sverrisdóttir. Einn af mínum uppáhaldsréttum er kjúklinga og spínat cannelloni. Þetta er þægilegur réttur sem er auðvelt að setja saman og...

Nýjar fréttir