6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Hannyrðahornið

Hvolpasveitarpeysa

Hvolpasveitin nýtur mikilla vinsælda meðal leikskólabarna og þau vilja mörg eiga peysu með uppáhalds hvolpinum sínum. Þessi uppskrift er ætluð börnum 2ja- 6 ára....

Ennisband/kragi

Í tilefni af nýju ári er hér mjög auðveld prjónauppskrift. Kannski einhverjir hafi gert áramótaheit um að læra eða rifja upp prjón og þá...

Hannyrðahornið

Míra Sólskinsstelpa Tuskudýr njóta mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni og það er gaman að leika sér að því að hekla þau. Í dag birtum við...

Fisléttur sumartoppur

Sumarið er komið á klakann og ef það er ekki til góður toppur í fataskápnum má bjarga því í hvelli með nokkrum unaðsstundum við...

Blúnduhálstau

Hvað er fínlegra og dömulegra en blúnda um háls? Til eru óteljandi afbrigði af hekluðum dúllum sem oft eru settar saman til að úr verði stærri flötur. Með...

Herra 60/60 sokkar

Í Hannyrðabúðinni er mikið úrval af einstaklega góðu og slitsterku sokkagarni í nokkrum mismunandi grófleikum og ekki spillir að þetta garn má þvo í...

Pils í útivistina

Hér er uppskrift að stuttu pilsi sem hentar sérlega vel í hverskonar útivist og úti íþróttir. Uppskriftinni er auðvelt að breyta á ýmsa vegu,...

Létt vetrarpeysa

Nú er vetur konungur aðeins farinn að láta sjá sig og ekki seinna vænna að athuga hvort krakkarnir eigi þægilegar ullar­peysur til að mæta...

Nýjar fréttir