3.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Kvenfélagskonur selja kærleiksengla og kort til styrktar Sjúkrahússjóði SSK

Sjúkrahússjóður SSK var stofnaður árið 1952 og hefur tekna til hans verið aflað allar götur síðan með margvíslegum hætti af kvenfélagskonum innan Sambands sunnlenskra...

Tónleikaröð dagana 13. til 23. nóvember

Deildatónleikar Tónlistarskóla Árnesinga verða dagana 13.–23. nóvember næstkomandi. Þetta er tónleikaröð þar sem fram koma allar hljómsveitir og samspilshópar tónlistarskólans auk smærri hópa, einleikara...

Skáldsagan galopnaði á mér augun fyrir flóttamannavandanum

Halldóra Ósk Eiríksdóttir Öfjörð, lestrarhestur Dagskrárinnar, er tvítug að aldri og ættuð úr Sandvíkuhreppi. Hún útskrifaðist frá FSu í vor og vinnur núna á...

Hægt að sækja um styrki í Sjóðurinn góða

Sjóðurinn góði er samstarfsverkefni kvenfélaga, kirkjusókna, lionsklúbba og rauða krossdeilda í Árnessýslu ásamt Félagsþjónustu Árborgar og Félagsþjónustu Árnesþings. Þetta samstarf hefur staðið síðan árið...

Vetrarlistamaður MFÁ heiðraður

Fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi kl. 20 mun Myndlistarfélag Árnessýslu heiðra vetrarlistamann Myndlistarfélagsins á Hótel Selfossi. Þann sama dag er fyrsti langi opnunardagur verslana á...

Kaflaskil hjá Karlakór Hreppamanna

Karlakór Hreppamanna fagnaði 20 ára afmæli sl. vor með veglegum afmælistónleikum. Þessi tuttugu ár hafa liðið ógnarhratt og sagt er, ef að mönnum finnst...

Kvenfélagið undirbýr jólabasar í Brautarholti

Kvenfélag Skeiðahrepps verður með sinn árlega jólabasar í Brautarholti laugardaginn 25. nóvember nk. kl. 14. Þar verður til sölu ýmis konar handverk og matvæli,...

Söfn og sýningar á Suðurlandi hanna og þróa fræðsluefni fyrir börn á grunnskólaaldri

Á dögunum var sett af stað eitt áhersluverkefni Sókaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Það eru samtals 14 söfn og/eða sýningar á...

Breyttur útgáfudagur á Dagskránni

Dagskráin, fréttablað Suðurlands, mun koma út á degi fyrr þ.e. á miðvikudagsmorgnum frá og með 22. nóvember nk. , í stað fimmtudagsmorgna. Þessi breyting...

Húsnæðisvandi nemenda FSu og ungmenna á svæðinu

Ungmennaráð Árborgar lýsir yfir miklum áhyggjum yfir leigumarkaðinum hér í Árborg og þá sérstaklega úrræðum fyrir ungt fólk. Lítið sem ekkert er í boði...

Latest news

- Advertisement -spot_img