12.8 C
Selfoss

Kvenfélagið undirbýr jólabasar í Brautarholti

Vinsælast

Kvenfélag Skeiðahrepps verður með sinn árlega jólabasar í Brautarholti laugardaginn 25. nóvember nk. kl. 14. Þar verður til sölu ýmis konar handverk og matvæli, ásamt öðrum munum. Einnig verður tombóla. Hægt verður að kaupa kaffi, kakó og vöfflur. Þá munu nemendur frá Tónlistarskóla Árnesinga koma og spila. Kvenfélagskonur vonast til að sjá sem flesta.

Þeir sem vilja vera með sölubása þurfa að hafa samband við Helgu helgagudlaugs@gmail.com, eða Jóhönnu Lilju jojol@ismennt.is Hægt verður að kaupa kaffi, kakó og vöfflur. Þá munu nemendur frá Tónlistarskóla Árnesinga koma og spila. Kvenfélagskonur vonast til að sjá sem flesta.

Nýjar fréttir