4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Opið um Þrengslin en Hellisheiði lokuð

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að Hellisheiði er enn lokuð en Þrengslin eru opin. Verið er að opna og hreinsa vegi á Suðurlandi, víða...

Söngkeppni Árborgar haldin í annað sinn

Söngkeppni Árborgar verður haldin í annað sinn á Hótel Selfossi föstudaginn 9. mars næstkomandi. Um er að ræða keppni milli fyrirtækja þar sem keppt...

Fjórir sækjast eftir embætti vígslubiskups í Skálholti

Síðastliðinn föstudag hófst svo­­kölluð tilnefning í kjöri til vígslu­biskups í Skálholti og stendur hún til hádegis miðvikudaginn 7. febrúar. Þeir þrír einstaklingar sem flestar...

MíóTríó með nýtt lag

Hljómsveitin MíóTríó úr Hveragerði gaf fyrir skömmu út nýtt lag (Man In The Mirror) og myndband þar sem þær flytja lagið. Hljómsveitina skipa þrjá...

Atvinnumöguleikar í Árborg?

Sveitarfélagið Árborg hefur í mínum huga möguleika á að verða eitt öflugasta sveitarfélag landsins ef við íbúarnir og þeir sem veljast til að stjórna...

Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að nú sé versnandi veður á suðvesturhorni landsins og þar sé að bæta í vind með mikilli úrkomu. Það...

Tveir ölvaðir og 25 umferðaróhöpp tilkynnt

Í liðinni viku voru tveir ökumenn handteknir grunaðir um að aka ölvaðir í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, annar innanbæjar á Hvolsvelli aðfaranótt sl. sunnudags...

Vinir vegfarandans í Mýrdalshreppi

Stofnuð hafa verið samtök áhugamanna um bættar samgöngur og umferðaröryggi í Mýrdalshreppi sem bera heitið Vinir vegfarandans. Í tilkynningu frá samtökunum segir að þau...

Áskorun í tilefni af Alþjóðlega krabbameinsdeginum 2018

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn er í dag sunnudaginn 4. febrúar. Af því tilefni býður Krabbameinsfélag Íslands almenningi í heimsókn í Skógarhlíð 8 kl. 13:00–15:00. Félagið skorar...

Ég er óreglumaður á lestur

Stefán Ólafsson áhugaleikari og lestrarhestur Dagskrárinnar segist vera framleiddur að Hurðarbaki í Villingaholtshreppi hinum forna eða Flóahreppi en hefur verið í lengri tíma búsettur...

Latest news

- Advertisement -spot_img