0.6 C
Selfoss
Home Fréttir Opið um Þrengslin en Hellisheiði lokuð

Opið um Þrengslin en Hellisheiði lokuð

0
Opið um Þrengslin en Hellisheiði lokuð

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að Hellisheiði er enn lokuð en Þrengslin eru opin. Verið er að opna og hreinsa vegi á Suðurlandi, víða er snjóþekja en sums staðar er enn þæfingur eða jafnvel þungfært. Mosfellsheiðin er ennþá ófær og Hellisheiðin lokuð.

Uppfært kl. kl. 10:39 :
Nú er búið að opna Hellisheiði til austurs en enn er unnið á veginum í akstursstefnu til vesturs.