-2.5 C
Selfoss

MíóTríó með nýtt lag

Vinsælast

Hljómsveitin MíóTríó úr Hveragerði gaf fyrir skömmu út nýtt lag (Man In The Mirror) og myndband þar sem þær flytja lagið. Hljómsveitina skipa þrjá stelpur á aldrinum 13–15 ára. Þær eru Gígja Marín sem syngur, Gunnhildur Fríða sem leikur á hljómborð/píanó og syngur og Hrafnhildur Birna sem leikur á gítar og bassa og syngur einnig.

Nýjar fréttir