3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Harpa Svansdóttir er dúx FSu á vorönn

Harpa Svansdóttir er dúx Fjölbrautaskóla Suðurlands á vorönn 2018, en brautskráning fór fram laugardaginn 26. maí sl. Harpa, Vilborg María Ísleifsdóttir og Almar Óli...

Gerðu gagn með gömlum fötum

Dagana 4. og 5. júní hefst árlegt fatasöfnunarátak Rauða krossins í samstarfi við Eimskip, Sorpu og Póstinn. Að því tilefni verður pokum dreift inn...

Færri stöðvaðir fyrir of hraðan akstur

Einungis tólf ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni á Suðurlandi fyrir að aka of hratt í vikunni, sjö í Árnessýslu, tveir í Rangárvallasýslu, tveir í...

Samið um aðstöðu fyrir Smyril Line í Þorlákshöfn

Á fimmtudag í síðustu viku var undirritaður samningur til sex ára milli Smyril Line, Þor­lákshafnar og Sveitarfélagsins Ölfuss um hafnaraðstöðu fyrir Smyril Line í...

Vegagerðin fellst á nýja tengingu við Tryggvatorg á Selfossi

Vegagerðin hefur undirritað yfirlýsingu þar sem fallist er á að ný tenging við Tryggvatorg á Selfossi verði opnuð þegar gatnagerð er lokið í A-...

Líflegt starf hjá Lionsklúbbnum Geysi í Biskupstungum

Þann 14. maí sl. var haldinn stjórnarskiptafundur hjá Lionsklúbbnum Geysi. Fundurinn var haldinn á veitingastaðnum Skjóli sem einn klúbbfélaginn, Jón Örvar á og rekur...

Hafði fullan aðgang að skólabókasafninu

Óli Kristján Ármannsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fjölskyldufaðir af ´71 árgerð búsettur á Selfossi. Eiginkona hans er Guðfinna Gunnarsdóttir framhaldsskólakennari í FSu og auk sonar...

Viðræður um nýjan meirihluta í Árborg hafnar

Fulltrúar fjögurra flokka sem fengu kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Árborgar hafa hafið viðræður um myndun nýs meirihluta. Þar er um að ræða fulltrúa Framsóknar...

Það sem ég lærði sem sveitarstjórnarmaður

Ég er þakklátur fyrir það tækifæri sem ég fékk með því að vera kjörinn í sveitarstjórn. Margt gott hefur lærst á þessum árum og...

Samningur um ástina og dauðann – er hægt að semja við Sunnlendinga?

Sjálfstæði listhópurinn Smyrsl hefur undanfarna mánuði verið að ferðast með sýningu sína, Samningurinn, sem þau ætla að sýna í leikhúsi Leikfélags Selfoss. Leikverkið Samningurinn...

Latest news

- Advertisement -spot_img