3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Hátíðartónleikar í kirkjum Rangárþingi

Nú fer að líða að hátíðartónleikum Kammerkórs Rangæinga í Rangárþingi á föstunni. Að þessu sinni ætlar kórinn að flytja þætti úr Messíasi eftir Georg...

Stórleikur í handboltanum í kvöld

Lið Selfoss og Hauka eigast við í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í Olísdeild karl. Þar er um sannkallaðan toppslag að ræða. Liðin eru...

Fimm milljónum úthlutað úr Sjóðnum góða

Í desember síðastliðnum var úthlutað úr Sjóðnum góða til 135 fjölskyldna og einstaklinga samtals 5 milljónum króna ásamt gjöfum frá ýmsum aðilum. Jólatré voru...

Guðmundur Kr. kjörinn formaður Árnesingadeildar Miðflokksins

Stofnfundur Árnesingadeildar Miðflokksins var haldinn fimmtudaginn 21. mars sl. Í tilkynningu frá flokknum segir að staða Miðflokksins sé sterk í Suðurkjördæmi sem sýni sig...

Breytingar á stjórnsýslunni í Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss sem haldinn var 28. febrúar sl. var samþykkt að gera breytingar á stjórnsýslufyrirkomulagi sveitarfélagsins. Fyrir bæjarstjórn lá minnisblað frá RR...

Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrk í Flóahreppi

Flóahreppur hefur auglýsir eftir umsóknum um menningarstyrk Flóahrepps vegna ársins 2018 sbr. reglur um úthlutun styrkja til menningarmála í Flóahreppi. Í reglunum segir að...

Vökvainntaka aldraðra

Áhættuþættir og orsakir þurrks Það er þekkt staðreynd að eldra fólk er oft ekki duglegt að drekka vatn. Oft er það vegna þess að aldraðir...

Ályktun frá sveitarstjórn Skaftárhrepps

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun; „Sveitarstjórn Skaftárhrepps lýsir yfir vonbrigðum sínum með framkomið frumvarp  til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993...

Tónleikar í Torfastaðakirkju

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Gunnar Kvaran sellóleikari og Hilmar Örn Agnarsson halda tónleika á Boðunardegi Maríu í Torfastaðakirkju sunnudaginn 24. mars nk. kl. 16 og...

Lengi vel sofnaði ég við það eitt að opna bók

Gunnar Trausti Daðason, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fæddur og uppalinn á Hólmavík en býr í Þorlákshöfn og starfa við pípulagnir í Reykjavík. Hann er kvæntur...

Latest news

- Advertisement -spot_img