11.7 C
Selfoss

Stórleikur í handboltanum í kvöld

Vinsælast

Lið Selfoss og Hauka eigast við í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í Olísdeild karl. Þar er um sannkallaðan toppslag að ræða. Liðin eru í 1. og 2. sæti deildarinnar, Haukar með 29 stig og Selfoss með 28 stig.

Leikurinn átti upphaflega að fara fram mánudaginn 25. mars en var færður á sunnudaginn 24 mars. Hann verður s.s. í kvöld og hefst kl. 19:30. Nú er um að gera að mæta í vínrauðu og hvetja menn til dáða.

Nýjar fréttir