14.5 C
Selfoss

Fleiri vefmyndavélar á Ölfusá

Vinsælast

Fyrr í vikunni kallaði Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlandshefur eftir því að vefmyndavélar yrðu settar upp til að hægt væri að fylgjast með því ef drægi til tíðinda í Ölfusá í leysingunum sem fylgja snöggu hitabreytingunum sem eiga sér stað. Voru eigendur Bíóhússins fljótir að bregðast við kallinu og settu upp myndavél fyrir utan hjá sér. Hefur hópurinn nú, í samstarfi við Blástein byggingarverktaka og EFLU sett upp vefmyndavélar á þak Kaupfélagshússins á Selfossi sem fengnar eru að láni frá RÚV.

 

Nýjar fréttir