11.7 C
Selfoss

2. áfangi Stekkjaskóla undirritaður

Vinsælast

Í dag, 11. nóvember, undirrituðu ÞG Verktakar ehf og Fasteignafélag Árborgar slf samning um hönnun og byggingu á 2. áfanga Stekkjarskóla. Verkefnið er alútboð og skiptist í fullnaðarhönnun og byggingu 2. áfanga skólans. Áætlað er að skólastarf hefist í fyrsta hluta fljótlega á nýju ári.

ÞG-Verktakar ehf mun vinna verkið ásamt Eflu verkfræðistofu og Arkitektastofunni Hornsteinar. 2.áfangi byggist suð-vestanmegin við 1.áfanga og telur um 3.800 m2 að stærð. Framkvæmd er nú þegar hafin.

Nýjar fréttir