7.8 C
Selfoss

Þrjár viðurkenningar til UMFS

Vinsælast

Uppskeruhátíð Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands var haldinn í lok október í veislusal FÍ í Mörkinni. Þar voru veitt verðlaun fyrir afrakstur ársins. Frá Ungmennafélagi UMFS voru þrír sem fengu verðlaun, Eric Máni Guðmundsson varð Íslandsmeistari í unglingaflokk í motocross og í þriðja sæti í unglingaflokk í enduro 14-19 ára, Alexander Adam Kuc varð í þriðja sæti í MX2 og Ragnheiður Brynjólfsdóttir varð í þriðja sæti í kvennaflokk 30+.

Nýjar fréttir