11.7 C
Selfoss

Vöruflutningabíll valt við Vík

Vinsælast

Vörubifreið valt á leið sinni í gegnum Vík í Mýrdal rétt fyrir hádegi. Samkvæmt sjónarvotti virðist bílstjórinn hafa misst stjórnina á vörubílnum sem var að flytja rör. Samkvæmt því sem fram kom í samtalinu er ekki talið að bílstjórinn hafi meiðst alvarlega.

Mynd: Aðsend.

 

 

Nýjar fréttir