11.7 C
Selfoss
Home Fréttir Haustball í Félagslundi

Haustball í Félagslundi

0
Haustball í Félagslundi
Félagsheimilið Félagslundur í Flóahreppi.

Brottfluttir Bæhreppingar boða enn eitt árið til Haustballs í Félagslundi og verður það að þessu sinni haldið laugardaginn 7. október. Húsið opnar kl 10:00 og Jón Bjarnason leikur fyrir dansi af sinni alkunnu snilld. Aldurstakmark á ballið er 18 ár og miðaverð 2.500 kr. Undirbúningsnefnd hvetur sem flesta til þess að mæta á ball og dansa saman inn í nóttina.