12.3 C
Selfoss
Home Fréttir Fjör í Listigarðinum í Hveragerði

Fjör í Listigarðinum í Hveragerði

0
Fjör í Listigarðinum í Hveragerði

Skátar á alþjóðlega skátamótinu skemmtu sé vel í Listigarðinum í Hveragerði fyrir skömmu. Það var Hveragerðis hljómsveitin Hitakútur sem sá um fjörið og kunnu mótsgestir vel að meta tónlistina. Á myndunum má sjá að eintóm gleði ríkti á samkomunni.  -hs.

Skátar frá Portúgal taka sjálfu. Mynd: Helena.
Gleðin leynir sér ekki. Mynd: Helena.
Vinir úr öllum áttum þurfa líka að taka sjálfu. Mynd: Helena.
Let Me Entertain You, söng söngvari hljómsveitarinnar og allir tóku undir. Mynd: Helena.