0 C
Selfoss

Breytingar á svæðinu við enda Ölfusárbrúar

Vinsælast

Framkvæmdir eru hafnar við lagfæringar á svæðinu við skyndibitastaðina sem eru við enda Ölfusárbrúar á Sel­fossi. Jafn­framt verður svæðið norðan við Selfossbíó lagfært og gerðar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að ekið sé upp á grassvæði við inngang bíósins við Selfossveg. Meðan á fram­kvæmdum stendur verður lokað fyrir aðra aksturs­leiðina inn á svæðið af Eyra­vegi og bílastæð­um fjölgað. Breyt­ing­arnar eru gerð­ar í sam­ráði við eig­endur húsnæðis og rekstrar­aðila á svæðinu.

Nýjar fréttir