9.5 C
Selfoss

„Heim til Eyja“ valið goslokalagið

Vinsælast

Helgina 7.–8. júlí sl. var haldin „Goslokahátíð“ í Vestmannaeyjum. Þess ber þó að geta að gosinu lauk formlega 3. júlí 1973. Í ár var haldin gosloka-lagakeppni og fyrirfram ákveðin nefnd valdi svo lagið í samstarfi við Bandalag vestmanneyskra söngva og tónskálda (BEST). Lag þjóðlagasveitarinnar Hrafna „Heim til eyja“ varð fyrir valinu og frumfluttu þeir félagar það opinberlega á tónleikum í Eldheimum (gossafninu) föstudagskvöldið 7. júlí. sl

Nýjar fréttir