0.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stjórnmálaflokkar stofnaðir og kosningar í Sunnulækjarskóla

Undanfarið hefur 10. bekkur í Sunnulækjarskóla á Selfossi unnið að skemmtilegu verkefni í svokölluðum kvikutímum. Kvikutímar eru þematengdir vinnutímar þar sem nemendur vinna að...

Sunnlenskt verkefni í tilefni 100 ára afmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands 2018

Fyrir ári skipaði Alþingi nefnd til að undirbúa hátíðahöld í tilefni 100 ára afmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Þann 1. desember sl....

Starfsfólk FSu prjónar veggrefil

Starfsfólk FSu hefur undanfarið fengist við skemmtilegt prjónaverkefni. Á fundum, á kaffistofunni og jafnvel í vinnuherbergjum kennara má sjá litla garnpoka á víð og...

Undirskriftasöfnun Amnesty International

Nú stendur yfir undirskriftasöfnun Amnesty International um allt land. Í Bókabæjunum austanfjalls eru það Bókasöfnin sem taka að sér að halda utan um söfnunina....

Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar Þorlákshöfn

Einstakir og hugljúfir jólatónleikar, sem færa okkur hina einu og sönnu jólastemningu á aðventunni, verða í Versölum í Þorlákshöfn á morgun sunnudaginn 3. desember. Þar...

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu á Eyrarbakka

Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga er búin að vera árviss viðburður í 25 ár og verið fastur hluti af starfsemi safnsins. Ekki verður brugðið út af...

Aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum

Kvenfélagið Eining í Holtum stendur fyrir sinni árlegu aðventuhátíð á morgun sunnudaginn 3. desember að Laugalandi í Holtum. Hátíðin hefst kl. 13:00 og henni...

Glæsilegir jólatónleikar á Hvolsvelli á morgun

Á morgun, laugardaginn 2. desember, kl. 20:30 verða jólatónleikarnir Jólaveisla 2017 haldnir í íþrótta­hús­inu á Hvols­velli. Þar verður flutt fjölbreytt jóladagskrá fyrir alla aldurshópa....

Nýjar fréttir