6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný meðferðarstofa opnuð í Hveragerði

Hjónin Bjarni Þór Þórarinsson, ráðgjafi og þerapisti, og konan hans Hildur Vera Sæmundsdóttir, NLP markþjálfi og dáleiðusluþerapisti, hafa opnað meðferðarstofu fyrir einstaklinga, pör og...

Okkur finnst gaman að gera út á þessa fjölskyldu- og vinatengingu sem er hér á staðnum

Björg Árnadóttir, framkvæmdastjóri hjá Midgard Adventure á Hvolsvelli, er búin að vera hjá fyrirtækinu síðan 2013. Hún segist hafa byrjað með því að búa...

Gríðarleg lyftistöng fyrir okkur

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir að nýja eldfjalla- og jarðskjálftasetrið komi til með að hafa gríðarlega mikla þýðingu fyrir sveitarfélagið. „Það skapast...

50 stöðugildi burt úr Sveitarfélaginu Árborg og fólk flutt hreppaflutningum

Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar birti á heimasíðu sinni í dag ályktun vegna dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs Stokkseyri. Þar segir að 50 stöðugildi fari burt úr...

Garðfuglahelgi Fuglaverndar framundan

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 27. til 30. janúar nætkomandi. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast...

Unnur Brá kjörin forseti Alþingis

Unnur Brá Konráðsdóttir var kjörin forseti Alþingis með 54 atkvæðum á fundi Alþingis í gær. Unnur Brá er fjórða konan til að vera kosin...

Sýningin verður aðal aðdráttaraflið

Á föstudaginn í liðinni viku var haldið reisugilli í nýju eldfjalla- og jarðskjálftasetri á Hvolsvelli. Framkvæmdir hafa gengið mjög vel og er stefnt að...

Ungmennafélagið býður flóttafólk velkomið á Selfoss

Á fundi aðalstjórnar Ungmennafélags Selfoss sem haldinn var í janúar voru fjölskyldur flóttamanna frá Sýrlandi boðnar velkomnar á Selfoss. Jafnframt var öllum börnum og...

Nýjar fréttir