3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leit haldið áfram í birtingu ef veður leyfir

Leit í Ölfusá að ökumanni og bifreið sem fór í ána í gærkvöldi hefur enn engan árangur borið. Leitarhópar sem fóru út í gærkvöldi...

Talið að bíll hafi farið í Ölfusá

Samkvæmt upplýsingum frá björgnarfólki á vettvangi er talið að bíll hafi farið í Ölfusá nú fyrir stundu. Allt tiltækt björgunarlið hefur verið ræst út....

Kæru vegna seiðaeldis í Þorlákshöfn vísað frá

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru veiðifélags Árnesinga, Náttúruverndarsamtaka Íslands og náttúruverndarfélagsins Laxinn lifi, vegna útgáfu Matvælastofnunar á rekstrarleyfi fyrir allt að...

Hetjuleg frammistaða gegn meisturunum

Átta liða úrslit Kjörísbikarsins í blaki fóru fram um helgina og tóku Hamarsmenn á móti þreföldum meisturum KA í íþróttahúsinu að Skólamörk. KA er gífurlega...

Tillögur um sameiningu prestakalla verða kynntar

Þriðjudaginn 26. febrúar nk. kl. 20.00 veður aðalsafnaðarfundur Selfosskirkju haldinn. Eins og lög gera ráð fyrir fara fram hefðbundin aðalfundarstörf þar sem sóknarnefnd, prestar...

Samskipti við fólk með minnissjúkdóm

Að greinast með minnissjúkdóm er mikið áfall fyrir viðkomandi einstakling og fjölskyldu hans. Færni til að tjá sig í samskiptum við aðra breytist og...

Fer aldrei ólesin að sofa

Lestrarhesturinn Ólafía Helga Þórðardóttir er fædd og uppalin í Þorlákshöfn en fór til Reykjavíkur eftir grunnskóla og varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands. Eftir stúdentspróf...

Tapas og palos dansar í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri er í Erasmus+ samstarfsvekefni með grunnskólum frá Spáni, Þýskalandi og Grikklandi (Krít) nú í vetur. Nemendahópar úr 7. og...

Nýjar fréttir