5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bræðurnir Gunnar og Mart­einn hlutu menningarverðlaun Árborgar

Bræðurnir Gunnar og Mart­einn Sigurgeirssynir hlutu menningarverðlaun Árborgar 2019 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta við opnun menn­ingarhátíðarinnar Vor í...

Hólmfríður Magnúsdóttir til liðs við Selfoss

Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði í dag undir árs samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun hún leika með liði félagsins í Pepsi Max deild kvenna í...

Minningarsjóður Jennýjar Lilju gaf björgunarsveitinni Kyndli loftdýnusett

Föstudaginn 26. apríl sl. afhenti Minningarsjóður Jennýjar Lilju  Björgunarsveitinni Kyndli á Kirkjubæjarklaustri þrjú loftdýnusett (grjónadýnur) sem auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Eftir hörmulegt slys...

Dúfnaregistur Íslands eftir Tuma Kolbeinsson

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi bókin Dúfnaregistur Íslands eftir Tuma Kolbeinsson. Um er að ræða alhliða fræðslu- og skemmtirit um dúfur,...

Frímúrarareglan fagnar 100 ára afmæli reglustarfs á Íslandi

„Laugardaginn 27. apríl ætlum við Frímúrarar í Röðli að vera með opið hús, þar sem við segjum lítið eitt frá starfinu, sýnum gestum myndband...

Jötunnhlaupið á 1. maí

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn, í samstarfi við Jötunn Vélar, stendur fyrir Jötunnhlaupinu á Selfossi þann 1. maí, nk. og hefst það kl. 13:00. Vegalengdir eru...

Stígur um urð norðanmegin við Seljalandsfoss lokaður

Vegna vorleysinga hefur stíg um urð norðanmegin við Seljalandsfoss verið lokað tímabundið. Lokunin mun líklega vara fram yfir helgi. Í rigningum undanfarið hrundi moldarbarð á...

Spennandi og skemmtileg efnisskrá hjá Karlakór Selfoss

Karlakór Selfoss heldur fyrstu vortónleika sína í Selfosskirkju í kvöld á sumardaginn fyrsta og hefjast þeir kl. 20:30. Á efnisskrá er sambland klassískra karlakórslaga...

Nýjar fréttir