7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fannst ég kominn 27 ár aftur í tímann

Gísli Felix Bjarnason hefur verið tengdur handboltanum á Selfossi í hátt í þrjá áratugi. Hann kom á Selfoss 1990 og lék í marki „Gullardarliðsins“...

Aldrei verið leitað í ánni með þessum hætti áður

Þegar vá ber að höndum standa Íslendingar saman og þétta raðirnar. Svo var einnig þegar ökutæki með mann innanborðs fór í Ölfusá í lok...

Mikilvægt að taka sjálfur þátt í Hreyfiviku UMFÍ

„Ég hef undanfarið verið að hita upp fyrir sundkeppni sveitarfélaga og koma okkur í gírinn. Sundkeppnin hreyfir við mörgum, sérstaklega ef ég tek þátt...

Eldað reglulega í hversdagsleikanum

Hallur Halldórsson á Selfossi er sunnlenski matgæðingurinn. Skemmtileg hefð að skora á sveitunga sína og fá innsýn inn í daglega eldamennsku þeirra. Flestar fjölskyldur...

Hringur genginn ofan við Hlíðarenda

Ferðamálafélag Ölfuss stendur fyrir göngu mánudaginn 27. maí nk. Genginn verður hringur ofan við Hlíðarenda. Lagt verður af stað kl. 19:00 frá Meitlinum, Selvogsbraut...

Þarfagreining Heilsueflandi samfélags í Hrunamannahreppi

Verkefnið Heilsueflandi samfélag er komið af stað í Hrunamannahreppi. Leitað hefur verið til íbúa sveitarfélagsins um að koma með hugmyndir að verkefnum/aðgerðum sem byggja...

10 ára afmælishátíð Kótelettunnar um hvítasunnuna

Undirbúningur vegna tónlist­ar­hátíðarinnar Kótelettunnar er í full­um gangi. Hátíðin fagnar í ár 10 ára afmæli sínu með glæsilegri þriggja daga tónlistarveislu á Sel­fossi dag­ana...

Sundhöll Selfoss lokuð til 30. maí vegna viðhalds og endurbóta

Sundhöll Selfoss verður lokuð 25.–30. maí vegna viðhalds og endurbóta. Á heimasíðu Árborgar kemur fram að stefnt sé á opnun föstudaginn 31. maí kl....

Nýjar fréttir