11.1 C
Selfoss

Hringur genginn ofan við Hlíðarenda

Vinsælast

Ferðamálafélag Ölfuss stendur fyrir göngu mánudaginn 27. maí nk. Genginn verður hringur ofan við Hlíðarenda. Lagt verður af stað kl. 19:00 frá Meitlinum, Selvogsbraut 41 í Þorlákshöfn. Göngustjóri verður Davíð Davíðsson.

Aðrar göngur á dagskrá Ferðamálafélagsins í sumar og haust eru:

  1. júní, mánudagur kl. 19:00. Álútur – Göngustjóri Jóhanna M. Hjartardóttir.
  2. júní, föstudagur kl. 19:00. Jónsmessuganga Vatnshlíðarhorn við Kleifarvatn – Göngustjóri Vigfús G. Gíslason.

15.–18. Ágúst. Vöðlavík

  1. ágúst, laugardagur kl. 10:00. Geitafell – Göngustjóri Björg Halldórsdóttir.
  2. október, föstudagur kl. 20:00. Myndakvöld.

Nýjar fréttir