8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Valdimar með tónleika í Sólheimakirkju á morgun

Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn, meðlimir í hljómsveitinni Valdimar, verða með tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 8. júlí nk. kl. 13:00. Hljómsveit þeirra hefur m.a....

Mjólkurframleiðslu hætt í Skálholti

Mikil breyting varð í Skálholti á fardögum að vori því dagana 3.–7. júní sl. var mjólkurframleiðslu hætt í Skálholti samkvæmt ákvörðun kirkjuráðs Þjóðkirkjunnar. Lýkur...

Heimsókn til Fúsa Kristins á Bankaveginn

DFS TV leit við hjá Sigfúsi Kristinssyni á skrifstofu hans á Bankaveginum á Selfossi. Sigfús er höfðingi heim að sækja og tók vel á...

Alelda bifreið austan við Vík í Mýrdal í nótt

Lögregla og slökkvilið fengu tilkynningu laust fyrir klukkan 3 í nótt um eld í fólksbifreið. Fram kemur í tilkynningu frá Lögreglu að bifreiðin hafi...

Forseti Íslands grillar til góðs á Kótelettunni

Tónlistar- og grillhátíðin Kótelettan, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum...

Svanhildur dúx FSu á vorönn 2019

Samtals brautskráðust 105 nemendur frá Fjölbrautskóla Suðurlands laugardaginn 25. maí sl. Sex nemendur luku námi á húsasmíðabraut, þar af einn sem einnig lauk námi...

Sjónvarpsstöðin Hringbraut sektuð um milljón vegna þáttar um miðbæ Selfoss

Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að með kostun þáttarins Miðbær Selfoss í þáttaröðinni Atvinnulífið, hafi Hringbraut-fjölmiðlar brotið gegn 2. mgr. 42. gr. laga...

Góð ráð við grillið

Fátt jafnast á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Matvælastofnun hefur sett fram leiðbeiningar um efnið á vef...

Nýjar fréttir