7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rófukaffi á lokadegi sýningar

Sunnudaginn 1. september á síðasta degi ljósmyndasýningarinnar „Rófubóndinn“ býður safnið gestum og gangandi að þiggja rófukaffi í Húsinu. Vigdís Sigurðardóttir áhugaljósmyndari og rófubóndinn Guðmundur...

Áætlað að Herjólfur sigli fyrir rafmagni í lok árs

Í frétt frá Vegagerðinni kemur fram að stefnt sé að því að Herjólfur IV hefji siglingar á rafmagni eingöngu í lok árs. Eins og...

Er nýliðanám í björgunarsveit eitthvað fyrir þig?

Ekki spurning!, segir Salóme Þ. Guðmundsdóttir aðspurð um hvort hún mælti með þátttöku í starfi björgunarsveitanna. Nýliðakynningar björgunarsveitanna eru nú í fullum gangi og...

Nýir samningar við unga leikmenn

Gerðir hafa verið nýir samningar við leikmenn Selfoss Körfu og iðkendum akademíunnar fyrir komandi tímabil, sem á eftir að stuðla að samkeppni innan yngri...

Akademía Selfoss Körfu og FSu vekur athygli hæfileikaríkra íslenskra og erlendra leikmanna

Selfoss Karfa hefur í sumar lagt áherslu á þróun yngri leikmanna fyrir komandi átök í 1. deildinni í vetur, og þar með endurvekja megináherslur...

Vatnavextir í ám vegna rigningar

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið...

Allt á öðrum endanum í Bókasafni Árborgar

Miklar framkvæmdir eru um þessar mundir á Bókasafni Árborgar en verið er að bæta og breyta aðstöðunni til hins betra. Til þess þurfti meðal...

Gómsætur lambapottréttur

Matgæðingur vikunnar er Guðmundur Marías Jensson. Mikið þakka ég honum Birgi vini mínum vel fyrir að leyfa mér að deila með ykkur mataruppskriftum. Birgir er...

Nýjar fréttir