6.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þjónustuver ráðhússins færist í bókasafnið

Framkvæmdir hafa staðið yfir sl. vikur í Ráðhúsi Árborgar og bókasafninu á Selfossi og fyrirséð er að þeim muni ekki ljúka fyrr en í...

Samið um umhverfisvottun miðbæjarkjarnans á Selfossi

Sigtún þróunarfélag og Umhverfisstofnun hafa gert með sér samning sem gengur út á að byggingar nýs miðbæjarkjarna á Selfossi verði umhverfisvottaðar með Svansvottun. Samningur...

Þórsarar sigruðu Icelandic Glacial mótið

Icelandic Glacial mótið fór fram um liðna helgi og tóku fjögur lið þátt í mótinu, Þór, Fjölnir, Grindavík og Njarðvík. Mótið hefur fest sig...

Líf og fjör í opnum fjölskyldutíma

Opinn fjölskyldutími í íþróttahúsi Vallaskóla byrjaði aftur eftir sumarfrí sl. sunnudag. Tíminn var mjög vel sóttur og skemmtu flestir sér konunglega, sérstaklega yngsta kynslóðin. Opinn...

Alfreð framlengir við Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Alfreð tók við kvennaliði Selfoss eftir að það...

Notaleg kvöldmessa í Selfosskirkju

Fyrsta kvöldmessa vetrarins í Sefosskirkju var ekki af verri endanum. Allir fóru heim með andlegt fóður frá sr. Ninnu Sif Svavarsdóttur en hið hefðbundna...

Hólmfríður framlengir á Selfossi

Hólmfríður Magnúsdóttir skrifaði í gær undir framlengdan eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Hólmfríður gekk til liðs við Selfoss fimm dögum fyrir Íslandsmótið í vor...

Heyrnamælingar ungbarna á Suðurlandi

Nú er öllum börnum á Íslandi boðin skimun fyrir heyrnarleysi og árlega greinast eitt til tvö af hverjum þúsund börnum með einhverja gráðu heyrnaskerðingar. Þann...

Nýjar fréttir