-1.6 C
Selfoss

Líf og fjör í opnum fjölskyldutíma

Vinsælast

Opinn fjölskyldutími í íþróttahúsi Vallaskóla byrjaði aftur eftir sumarfrí sl. sunnudag. Tíminn var mjög vel sóttur og skemmtu flestir sér konunglega, sérstaklega yngsta kynslóðin.

Opinn fjölskyldutími hefur notið mikilla vinsælda allt frá því hann hóf göngu sína haustið 2016, en tíminn er hluti af heilsueflandi samfélagi Árborgar.

Bendum við á Facebook-síðu fjölskyldutímans, fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast nánar með.

Nýjar fréttir