7.3 C
Selfoss

Notaleg kvöldmessa í Selfosskirkju

Vinsælast

Fyrsta kvöldmessa vetrarins í Sefosskirkju var ekki af verri endanum. Allir fóru heim með andlegt fóður frá sr. Ninnu Sif Svavarsdóttur en hið hefðbundna messuform vék til hliðar og tónlistin fléttaðist saman við talað orð á ljúfan og einstakan hátt.

Tónlistarfólkið að þessu sinni voru þau Unnur Birna Bassadóttir, Sigurgeir Skafti og Tómas Jónsson. Óhætt er að segja að þau hafi farið á kostum eins og venjulega og hrifu áheyrendur með í ljúfri tónlist og jassaðri stemningu.

 

Nýjar fréttir