5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

 Heimurinn sem brot úr heild – Anna Jóa og Gústav Geir Bollason

Á nýrri sýningu, Heimurinn sem brot úr heild, sem opnuð verður í Listasafni Árnesinga n.k. laugardag kl. 15 verða sýnd verk eftir listamennina Önnu...

Selfoss, þar sem lífið á sér stað

Frumsýning á auglýsingum sem keyrðar verða á hinum ýmsu miðlum var í Selfossbíó í gærkvöldi. Um er að ræða samstarfsverkefni sveitarfélagsins og nokkurra fyrirtækja...

Ritlistarhópur stofnaður

Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni hafa sameiginlega sett á fót ritlistarhóp fyrir almenning sem hefur það að markmiði að hvetja fólk til skapandi...

Handavinna og spjall í Konubókastofu á Eyrarbakka

Haustrigningin rennur í stríðum straumum niður rúðurnar í Konubókastofu á Eyrarbakka. Fyrir innan, í hlýjunni, sitja nokkrar konur með handavinnu eða kaffibolla og spjalla....

Endurskin í Rangárþingi eystra

Nú þegar dimma tekur er mikilvægt að vera sýnilegur í umferðinni, bæði við leik og störf og því eru endurskinsmerki þarfaþing.  Með notkun endurskinsmerkja...

Aukin þjónusta í heimabyggð

Starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu er nú komin á fullt skrið eftir langt og gott sumarfrí. Það er óhætt að segja að við komum tvíefld til...

Varp tjaldsins brást algerlega á Suðurlandi

„Þetta sumar var gríðarlega þurrt á Suðurlandi og varla kom dropi úr lofti. Við sáum í rannsóknum okkar hvernig fullorðnir fuglar, sem halda til...

Sumarþjónustu Vegagerðarinnar á hálendinu lokið

Flestir landverðir eru komnir til byggða og Vegagerðin hefur formlega lokið sumarþjónustu sinni á hálendi Íslands. Smakvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er vitað um nokkkra...

Nýjar fréttir