13.4 C
Selfoss

Sumarþjónustu Vegagerðarinnar á hálendinu lokið

Vinsælast

Flestir landverðir eru komnir til byggða og Vegagerðin hefur formlega lokið sumarþjónustu sinni á hálendi Íslands. Smakvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er vitað um nokkkra vegi sem eru orðnir ófærir, fyrst og fremst vegna vatnsskemda. Víða hefur færð ekki verið könnuð.

Nýjar fréttir