6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flugklúbbur Selfoss 45 ára á árinu

Flugklúbbur Selfoss fagnar 45 ára afmæli sínu á árinu en hann var stofnaður 16. maí 1974. Haldið var upp á afmælið með pompi og...

Mældur á 157 á Suðurlandsvegi

70 ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku.   Hraðast ók íslenskur karlmaður fæddur 1975 en bifreið hans mældist...

Píratar heimsækja Fjölheima og FabLab

Í liðinni kjördæmaviku þingmanna komu fulltrúar Pírata, þau Álfheiður Eymarsdóttir, Smári McCarthy og Eiríkur Rafn Rafnsson í heimsókn til Háskólafélags Suðurlands, sem er til...

Ljóðabækur ættu að vera á öllum tannlæknastofum

Pétur Már Guðmundsson býr á Stokkseyri ásamt sambýliskonu sinni Öldu Rose Cartwright og þremur börnum, einu nýfæddu. Hann nam almenna bókmenntafræði upp úr seinustu...

Velheppnað open mic kvöld í Leikfélagi Selfoss

Selfyssingar státa af afar virku leikfélagi. Í kvöld stóð félagið fyrir svokölluðu open mic kvöldi sem þýðir einfaldlega að hljóðneminn er laus fyrir hvern...

Líf og fjör á loppumarkaði á Selfossi

Fjöldi fólks leit við á loppumarkaðinum Nýtt líf, sem haldinn í Félagsmiðstöðinni Zelsíuz var á Selfossi. Þar mátti finna barnaföt, húsbúnað og fleira. Í...

Kjötmjölið kom birkinu af stað

Það er gömul saga og ný að forsendan fyrir gróðurframvindu er sú að gróðurinn hafi aðgang að næringu eða að komið sé í gang...

Gróska í garðyrkjunni: Efling náms, nýsköpunar og rannsókna

Ný stefna Landbúnaðarháskóla Íslands leggur áherslu á að stórefla nýsköpun, rannsóknir og kennslu.  Stefnan hefur fengið góðar undirtektir hjá hagaðilum og stjórnvöldum og mikill...

Nýjar fréttir