Velheppnað open mic kvöld í Leikfélagi Selfoss

Mynd: GPP

Selfyssingar státa af afar virku leikfélagi. Í kvöld stóð félagið fyrir svokölluðu open mic kvöldi sem þýðir einfaldlega að hljóðneminn er laus fyrir hvern þann sem vill koma atriði sínu á framfæri. Söngatriði, brandarar og fimleikar voru meðal atriða.

DEILA