4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hugleiðingar um Grænumarkar-svæðið á Selfossi

Eins og flestir hafa áttað sig á hefur mikil uppbygging átt sér stað á svæðinu við Austurveg og Grænumörk í þágu eldri borgara, félagslegar...

Gaggandi hænur og skapstyggir hanar í Listasafni Árnesinga

Ný sýning opnaði í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á laugardag. Sýningin ber nafnið tilvist og Thoreau. Sýningin er samvinnuverkefni þriggja listakvenna. Það eru myndlistarkonurnar...

Roðagyllum Suðurland: 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Veistu – að ein af hverjum þremur konum í heiminum upplifir ofbeldi á æviskeiði sínu? Að í fjórum af hverjum fimm nauðgunum þekkir fórnarlambið...

Undirritun samkomulags um nýtt nám í jarðvinnu

Samtök iðnaðarins, Félag vinnuvélaeigenda, Tækniskólinn og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa tekið höndum saman um að koma á laggirnar nýju námi í jarðvinnu í fyrsta...

Steinunn Sigurðardóttir með nýja bók

Steinunn Sigurðardóttir skáld hefur sent frá sér jöklabálk sem nefnist Dimmumót. Hann fjallar um breytta ásýnd jökulsins “hennar”, Vatnajökuls, í ljósi hamfarahlýnunar. Bálkurinn hefur...

Örlög Kammerkórs Suðurlands

Kammerkór Suðurlands, undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar flutti svokallaða örtónleika víða um Suðurland. Samvinna við íslensk tónskáld hefur ætíð verið ein af aðaláherslum Kammerórs...

Hátíðlegt var um að litast í Barnaskólanum við ströndina

Þegar blaðamann bar að garði í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri var heilmikið að gerast í húsinu. Árlega er Olweusardagurinn gegn einelti haldinn hátíðlegur....

Ferðaþjónusta neikvæð í garð vindorkuvers í Þjórsárdal

Þegar Guðrún Líneik Guðjónsdóttir var í þann mund að klára grunnnám sitt í landfræði leitaði Landsvirkjun til Háskóla Íslands um að gera óháða rannsókn...

Nýjar fréttir