7.3 C
Selfoss

Örlög Kammerkórs Suðurlands

Vinsælast

Kammerkór Suðurlands, undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar flutti svokallaða örtónleika víða um Suðurland. Samvinna við íslensk tónskáld hefur ætíð verið ein af aðaláherslum Kammerórs Suðurlands og í tilefni 20 ára starfsafmælis kórsins hafa margir af tónskáldum, meðlimum og velunnurum hans, gefið kórnum ,,ör-lag”. Dagskráin leit við á Bókakaffinu þar sem kórinn kom sér fyrir við píanóið. Þar voru flutt nokkur örlög og nokkur fjöldi áheyrenda var saman kominn til að hlusta. -gpp

Nýjar fréttir