10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

FKA leitar eftir tilnefningum

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu sem dómnefnd mun meta og á endanum velja konur sem verða heiðraðar...

Húsasmiðjan og Blómaval opna í nýju húsnæði á Selfossi

Ný og stórglæsileg 5000 fermetra verslun Húsasmiðjunnar, Blómavals og Ískraft opnaði óformlega í dag, mánudaginn 13. nóvember, að Larsenstræti 6 á Selfossi. „Þegar við hófumst...

Ríflega 60 keppendur á borðtennismóti Dímons

Yfir 60 keppendur frá sjö félögum tóku þátt í Aldursflokkamóti Dímon í borðtennis sem haldið var laugardaginn 28. október sl. í íþróttahúsinu á Hvolsvelli....

Zelsíuz hlýtur Íslensku menntaverðlaunin

Forseti Íslands afhenti félagsmiðstöðinni Zelsíuz á Selfossi Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi þróunarverkefni við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Íslensku menntaverðlaunin eru veitt í fimm...

Þjófstart í Bókakaffinu í kvöld

Það verður þjófstartað í Bókakaffinu með fyrstu jólabókakynningu okkar á þessu hausti fimmtudagskvöldið 9. nóvember kl. 20. Þjófstart vegna þess að stórskáldin sem stíga...

Innsti Kjarni afhentur hæstbjóðendum

Í októbermánuði stóð Krabbameinsfélag Árnessýslu í samstarfi við Gallery Listasel, fyrir uppboði á málverkinu Innsti Kjarni sem listakonan Ninný færði félaginu að gjöf. Málverkið...

Bryndís Ólafsdóttir er nýr sjúkraþjálfari á Hellu

Bryndís Ólafsdóttir hefur hafið störf sem sjúkraþjálfari í Sjúkraþjálfun Rangárþings á Hellu, að Suðurlandsvegi 1-3 í verslunarhúsnæðinu „Miðjan“. Bryndís hefur 18 ára reynslu af...

Minningarathöfn um Jón Júlíus Magnússon

Þann 11. nóvember nk. verða liðin 50 ár frá því að Jón Júlíus Magnússon, Nonni Júlíu, lést af slysförum þegar hann féll í hver...

Nýjar fréttir