8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Elvar íþróttamaður Rangárþings eystra 2018

Þann 17. júní sl. var tilkynnt um val á íþrótta­manni ársins 2018 í Rangárþingi eystra. Fjór­ir einstaklingar voru tilnefndir af íþróttafélögunum á svæðinu. Íþrótta-...

Fjórir laxar veiddust í Ölfusá á fyrsta degi

Veiði í Ölfusá hófst mánudaginn 24. júní sl. er Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg, tók fyrstu köstin. Hann setti í tvo laxa en...

Nýr Herjólfur sigldi í fyrsta sinn í Landeyjahöfn sl. föstudag

Herjólfur IV. sigldi í fyrsta sinn í Landeyjahöfn föstudaginn 21. júní síðastliðinn. „Tilgangur ferðarinnar var að sigla í höfnina í fyrsta skipti og sjá...

Sumarlestur barna mikilvægur

Starfsfólk skóla og skólaþjónustu í Árborg hafa bent á mikilvægi þess að lesa í sumarfríinu. Rannsóknir sýna að sumarfrí nemenda getur haft í för...

Grímur Hergeirs tekur við liði Selfoss

Grímur Hergeirsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Grímur er Selfyssingur í húð og hár og hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins...

Uppskrift að góðri nautarlund

Sunnlenski matgæðingurinn er Hjalti Tómasson. Ég vil byrja á að þakka góðum vini mínum Pétri Gunnarssyni fyrir traustið. Eins og hann veit ásamt mörgum...

Útskriftarveisla hjá Brunavörnum Árnessýslu

Það var stór dagur í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi á þjóðhátíðardaginn. Morguninn hófst á hátíðlegri athöfn þar sem slökkviliðsmenn voru útskrifaðir úr námi sínu. Fimm...

Forsetar við Sólheimajökul

Þann 13. júní sl. fylgdu átta nem­endur úr 7.–10. bekk Hvolsskóla, forseta Þýskalands, hr. Frank-Walter Steinmeier og forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannessyni, að...

Nýjar fréttir