4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þjóðgarður er ekki þjóðgarður

Það sem gerir þjóð að þjóð er arfleið, saga og menning. Þjóðgarður er gildishlaðið orð sem vekur upp þjóðerniskennd og stolt og það gerir...

Nýtt: Jarðskjálftinn fannst vel á Selfossi

Jarðskjálfti varð rétt í þessu sem fannst vel í nágrenni Selfoss. Ekki eru komnar upplýsingar um stærð skjálftans að svo stöddu. Særð skjálftans var...

Búið að loka Þrengslum og Hellisheiði

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er búið að loka Þrengslum og Hellisheiði vegna veðurs. Þá eru mosfellsheiði og Lyngdalsheiði einig lokaðar. Suðurstrandavegur er enn opinn....

Skólahald fellur niður frá kl. 11 í Árborg

Vegna veðurútlits fellur kennsla niður frá kl. 11 í dag í grunnskólum Árborgar. Í bréfi frá skólunum kemur fram að með þessu ætti að...

GK bakarí opnaði dyrnar á vörutalningardaginn

Það voru brosandi bakarar sem tóku á móti viðskiptavinum í nýju bakaríi á Selfossi þann 2. janúar 2019. Húsnæðið hefur fengið mikla andlitslyftingu og...

Myndir úr handboltasögu Selfoss

Það hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum að EM í handbolta byrjar í dag. Í íslenska hópnum eru fjórir Selfyssingar, þeir Bjarki Már Elísson,...

Kaup og sala greiðslumarks í sauðfé

Innlausn greiðslumarks í sauðfé og úthlutun til þeirra framleiðenda sem óskuðu eftir kaupum hefur farið fram.  Framkvæmdin er í samræmi við breytingar sem gerðar...

Framkvæmdir hafnar við vetrarparadís Selfyssinga á Stóra hól

Gaman verður að sjá hvernig tekst til með framkæmdir á Stórahól á Selfossi. Þar stendur fyrir dyrum að útbúa skemmtilegt útivistarsvæði tengt vetrargreinum. Tómas...

Nýjar fréttir